Hver erum við?

Indó-Ítalskur veitingastaður býður upp á tvær heimsfrægar matargerðir undir sama þaki. Við bjóðum gestum okkar fjölbreytt úrval af indverskum og ítölskum réttum. Kokkarnir okkar eru frá Indlandi og Ítalíu og hafa mikla þekkingu og hæfileika í indverskri og ítalskri matargerð. Við tryggjum að hver réttur verði einstakt ferðalag fyrir bragðlaukana þína. Komdu og njóttu ógleymanlegrar matarupplifunar þar sem hefð og nýsköpun mætast.

Hópabókanir

Komdu í hádegismat!

Alla virka dagar til 11:15 - 14:00.

Hádegishlaðborðið inniheldur tvo kjötrétti og einn grænmetisrétt (fyrir grænmetisætur), salatbar, kaffi eða te. Matseðillinn okkar býður upp á nýja og spennandi rétti í hverri viku.

2.990 kr.

Hafðu það frábært hjá okkur!

GLEÐISTUND 14:00–17:00 alla daga
Bjór á krana og húsvín á aðeins 1.190 kr.

PIZZUR eru matreiddar frá kl. 16:30 alla daga.

Opnunartími og staðsetning

Opnunartími:

Opið alla virka daga frá 11:00

Um helgar frá 16:30

Eldhúsið er opið til 21:00 öll kvöld.

Staðsetning:

Engjateigur 19, Listhús, 105 Reykjavík