Hver erum við?

Indó-Ítalskur veitingastaður býður upp á tvær heimsfrægar matargerðir undir sama þaki. Við bjóðum gestum okkar fjölbreytt úrval af indverskum og ítölskum réttum. Kokkarnir okkar eru frá Indlandi og Ítalíu og hafa mikla þekkingu og hæfileika í indverskri og ítalskri matargerð. Við tryggjum að hver réttur verði einstakt ferðalag fyrir bragðlaukana þína. Komdu og njóttu ógleymanlegrar matarupplifunar þar sem hefð og nýsköpun mætast.

Hópabókanir
<link href="https://awards.infcdn.net/2024/badge-circledLeaves27.css" rel="stylesheet"/><a id="b-circledLeaves27" target="_blank" href="https://restaurantguru.com/Indo-Italian-Reykjavik" class="b-circledLeaves27--light b-circledLeaves27--2025"> <span class="b-circledLeaves27__title">Best restaurant</span> <span class="b-circledLeaves27__separator"></span> <span class="b-circledLeaves27__name">Indo-Italian Restaurant Reykjavik</span></a>

Jólaseðill

Njóttu sérstaks jólamatseðils okkar alla daga frá kl. 16:30, í boði til 23. desember.

Christmas Menu

Hin fullkomna jólagjöf

Gjafabréf frá Indo-Italian eru fullkomin jólagjöf fyrir alla sem elska frábæran mat, notalega stemmningu og eftirminnilega matarupplifun.

Gift Cards

Komdu í hádegismat!

Alla virka dagar til 11:15 - 14:00.

Hádegishlaðborðið inniheldur tvo kjötrétti og einn grænmetisrétt (fyrir grænmetisætur), salatbar, kaffi eða te. Matseðillinn okkar býður upp á nýja og spennandi rétti í hverri viku.

2.990 kr.

Hádegismatseðill

Hafðu það frábært hjá okkur!

HAPPY HOUR kl. 14:00–17:00 alla daga
Bjór á krana og húsvína­glas — 1.190 kr.

PIZZA BORIN FRAM frá kl. 16:30 alla daga

Við erum líka með KLÆNÝJAN KOCKTEILSEÐIL sem þú verður að prófaða!

Opnunartími og staðsetning

Opnunartími:

Mán Mið 11:15-21:00

Fim 11:15-21:30

Föst 11:15-22:00

Laug 16:30-22:00

Sun 16:30-21:30

Staðsetning:

Engjateigur 19, Listhús, 105 Reykjavík